Færslur: 2011 Apríl
14.04.2011 23:31
Í þjálfun 2011
Það var nú alltaf meiningin að vera dugleg að taka myndir af þjálfunarhrossum (svo fólk haldi ekki að maður sé bara með eitt hross á járnum), svona fyrst maður væri komin með almenninlega myndavél. En það er lítið spennandi að taka myndir þegar veðrið er alltaf jafn skítfúlt og það er búið að vera hér mest allan Mars og það sem af er Apríl.
Þetta tryppi heitir Gáta og er undan Gásku og Þokka frá Kýrholti. Hún er klárhryssa á fimmta vetur og hefur verið að koma skemmtilega síðustu vikurnar og það næst vonandi að sýna hana í vor. Húsafellsfélagar eiga helminginn í þessari hryssu.
Skrifað af Söru Ástþórsdóttur
09.04.2011 11:36
Allra sterkustu
Um síðustu helgi var gammurinn Díva látinn geysa um Svellið í Laugardal, og það tókst bara með miklum ágætum. Uppskárum þriðja sætið í hörðum slag með einkuninna 8.56 í úrslitum og ég get ekkert verið annað en stolt af henni Dívu "litlu" sem er töluvert yngri í árum talið en skæðustu keppinautarnir. Og er enn að bæta sig frá síðasta keppnistímabili ef marka má tölur.
Og eins og sjá má af þessum B-úrslitum þá voru engir aukvisar að eigast við þar, sigurvegarar af stærstu Ísmótum vetrarins svo eitthvað sé nefnt.
Skrifað af Söru Ástþórsdóttur
01.04.2011 00:40
Díva live!
Var orðin úrkula vonar yfir því að nokkur hefði náð almenninlegu videoi af okkur Dívu á Orradeginum, en til allrar lukku þá var þarna staddur umboðsaðili Hrímnis, hann Rúnar Þór til að taka mynd af hnökkunum sínum sem voru á sýningunni og við fengum að fljóta með á filmunni ;)
By the way, hann á nú alveg hrós skilið fyrir þessa hnakka, líklega eini hnakkurinn sem ég hef tollað í svona lengi án þess að hugsa um að skipta í nýtt. Reyndar svo húkkt orðin að ég er að spá í að kaupa mér annan alveg eins svo vinnufólkið geti líka verið í almennilegum hnakk ;)
Skrifað af Söru Ástþórsdóttur
- 1
Eldra efni
- 2024
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
- Október
Flettingar í dag: 2953
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 1338
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 1364470
Samtals gestir: 89842
Tölur uppfærðar: 15.9.2024 12:56:34
ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]