01.04.2011 00:40

Díva live!


Var orðin úrkula vonar yfir því að nokkur hefði náð almenninlegu videoi af okkur Dívu á Orradeginum, en til allrar lukku þá var þarna staddur umboðsaðili Hrímnis, hann Rúnar Þór til að taka mynd af hnökkunum sínum sem voru á sýningunni og við fengum að fljóta með á filmunni ;)

By the way, hann á nú alveg hrós skilið fyrir þessa hnakka, líklega eini hnakkurinn sem ég hef tollað í svona lengi án þess að hugsa um að skipta í nýtt.  Reyndar svo húkkt orðin að ég er að spá í að kaupa mér annan alveg eins svo vinnufólkið geti líka verið í almennilegum hnakk ;)

Eldra efni

Flettingar í dag: 1398
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 6950
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1627872
Samtals gestir: 100807
Tölur uppfærðar: 8.12.2024 13:06:42

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]