15.11.2009 13:45
Svarti Svanurinn
Sumar ræktunarhryssur hérna í Álfhólum hafa fengið meiri athygli hér á forsíðunni en aðrar. En það er nú bara þannig að þær verða nú að vinna sér það inn að ég fjalli um þær ;)
Þessi svartstjörnótti framtaksfallegi foli er í eigu Rósu og er undan Þyrnirós frá Álfhólum og Þórodd frá Þóroddstöðum og er á fjórða vetri.
Hann var tamin í ca mánuð í haust af John Sigurjónssyni tengdasyni Rósu sem er yfirtamningamaður á Ármóti þessa dagana. Jonni lætur afar vel af folanum og er alveg ólmur í að eignast hlut í honum.
Jonni er hálf munaðarlaus þegar kemur að hestamennsku en enginn í hans fjölskyldu veit varla hvað snýr fram eða aftur á hrossum. Því var mikill happafengur fyrir hann að kynnast Hrefnu Maríu og komast í tæri við svona góð hross ;)
Folinn ungi fékk nafið Þrumufleygur þegar hann var folald. Hann brunaði á öllum gangi á sínum yngri árum og því höfum við trú á því að þetta verði alhliða hestur þó svo hann hafi valið að skálma mikinn brokki eftir að hann var járnaður.
.
Upplitsdjarfur 2ja vetra gamall en varð að dúsa heima á meðan Mánasteinn og Dáðadrengur fengu að æfa sig á feitum "guggum" í mýrinni!
Skrifað af Sara Ástþórsdóttir
Eldra efni
- 2024
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
Flettingar í dag: 913
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1377
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1426908
Samtals gestir: 93809
Tölur uppfærðar: 7.10.2024 09:02:53
ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]