11.10.2009 23:23
"Arabía"
Ég átti einu sinni voða flott hestaplakat með mynd af svartblesóttum arabískum glæsihesti hlaupandi við sjóinn. Þegar ég var að fara yfir folaldamyndir frá því í sumar þá mundi ég allt í einu eftir þessu plakati er ég skoðaði myndirnar af þessari montrófu, sem er ein af örfáum hryssum sem fæddust hér í sumar.
Once up on a time I had this poster with a black blazed Arabian stallion running by the sea. When I was looking at the foal pictures since summer, I suddenly remembered this poster when I saw this pictures of this proud mare foal which was one of few mares wish were born here last summer.
Nei, ég veit ekki til að hún Sverta hafi farið á fund við neinn arabískan stóðhest heldur er sú svarttvístjörnótta undan Leikni frá Vakurstöðum og er hálfsystir Zorro frá Álfhólum sem stundum hefur gert það gott á keppnisvellinum.
Well I don't think that Sverta has found any Arabian stallion here in Iceland, but this black beauty is daughter of Leiknir from Vakurstöðum who is well known competition horse here in Iceland and 1st price stallion. Her half brother Zorro has often done a good job on the track here in Iceland.
Hún fæddist í þennan heim sem sameign okkar frænkna, ég kom með merina og Hrefna lagði til folatollinn. Og varla var hún staðinn á fætur að það fór nú að grynnast á því góða á milli okkar og báðar vildum við eiga hana óskipta. Engin lausn hefur fundist á þessu deilumáli okkar, ætli við verðum bara ekki að selja hana til þriðja aðila til að bjarga frændseminni ;)
She was born into this world owned by me and my cosine Hrefna, I brought the mare and she paid for the stallion. And she had barely stood up for first time when we both wanted to own her alone! No solution has been found of our argument, I guess we just have to sell her to save our friendship ;)
Það var heppilegt að hafa verið með myndavél þegar við rákum hluta stóðsins heimundir í lok júlí, því það er alltaf gott að eiga einhvern efnivið í svona "Ekki fréttir" þegar haustar og kannski ekki mikið um fréttnæma atburði. Fleiri myndir af folöldum sumarsins má sjá hér
It was really convenient that we had camera when we took the heard home late in July, cause it is always good to have some material in such a "No News" as I call it when the fall has come and not so many big news. More picture of foals from last summer here.
This same day Sverta went to a meeting with Máttur frá Leirubakka, the Keilisson I had for training and competition last summer.
Skrifað af Söru Ástþórsdóttur
Eldra efni
- 2024
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
Flettingar í dag: 1022
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 1377
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1427017
Samtals gestir: 93812
Tölur uppfærðar: 7.10.2024 10:28:46
ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]