28.08.2009 10:20

Ekki bara liturinn ;)



Frumburður Móeiðar, Móey Eldjárnsdóttir, mætti í braut í hífandi roki síðastliðin mánudag og stóð sig með ágætum, 7.90 í aðaleinkunn og annað sætið í fjögurra vetra flokki.   Klárhryssa með 8.5 fyrir tölt, vilja, fegurð í reið, háls og herðar ( það sem skiptir máli ;) og 9 fyrir prúðleika. 7.99 fyrir byggingu og 7,84 fyrir hæfileika.

Not only the color ;)

The first offspring of Móeiður, Móey daughter of Eldjárn frá Tjaldhólum, went to the track last Monday and did very fine, 7.90 overall score and second place in four year old group.  Fourgaited mare with 8.5 for tölt willingness, form under rider and neck (all what matters ;) and 9 for mane.  7.99 for conformation and 7,84 for rideabilitys.



"Áts"...... á blinda stökki upp í rokið. 

Ég verð að játa að mér leist síður en svo á blikuna á mánudag þegar ég mætti með hrossin á sýningu, kolvitlaust moldrok og huggulegheit eða þannig.   Hross komu rjúkandi á fullri ferð niður að stóðhestahúsi og menn hvítir í framan af hræðslu.

I have to admit that I didn´t have a nice feeling about showing the horses when I came to Hella, the wind was sometimes so strong that you couldn't see out of the eyes cause of mud.  Some horses did handle the wind very badly and came running really fast from the track with their terrified riders.
 
Reiðhallirnar gera það að verkum að um leið og það blaktir hár þá ríður maður bara inni og hefur það náðugt og þar með veit maður ekkert hvernig hross taka því að þurfa að afkasta í svona veðri. En sú vindótta kippti sér ekkert upp við það að fjúka þarna fram og aftur og stóðst óveðursprófið uppá 10 :)

When you have a riding hall, your horses don't know how to handle such a crazy weather, cause when you have such a weather at home, you simply ride inside!  Therefor you don´t know anything about how the horse are handling this kind of situation.  But the young silver dabble didn´t care about blowing there back and forward and did passed the bad-weather test with 10 ;)


Fleiri myndir hér

Eldra efni

Flettingar í dag: 974
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 1377
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1426969
Samtals gestir: 93811
Tölur uppfærðar: 7.10.2024 10:06:38

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]