02.08.2009 22:20
"I´m a Barby girl....."
Það er ekki sjálfgefið að góð meri sé endilega góð ræktunarhryssa eða að maður sé svo heppin að para hana saman við rétta hestinn.
It is never for sure that a good mare is necessarily a good breeding horse or that you are so lucky that you bring her to the right stallion.
Þó svo maður sé fullur hroka og segi að litur skipti engu máli, bara gæði, finnst manni ekkert leiðinlegt að eiga svona ljóshærða barbídúkku í stóðinu hjá sér eins og þessa fjögurra vetra dóttur Móeiðar og Eldjárns frá Tjaldhólum. Móeiður, móðir hennar er ennþá eftir því sem ég best veit hæst dæmda vindótta hryssa í heimi. Hvort sú litla kemur einhvern tíman til með að toppa mömmu sína er ómögulegt um að spá en hún er allavega léttstíg og jákvæð og gefur mér bara tilefni til að vera bjartsýn um framhaldið og góð fyrirheit að Móeiður sé ekki bara góður einstaklingur og falleg á litinn heldur komi einnig til með að skila eitthvað af sínum góðu eiginleikum til afkomenda sinna
Even though I´m cocky and say that colour doesn´t matter, only the quality, I cant help it that I´m really pleased to have such a blond baby doll in my heard like this 4 year old daughter of Móeiður and Eldjárn from Tjaldhólar. Móeiður her mother is still, with my best knowledge, the highest judged silver dapple mare in world. Weather the daughter will ever step into her mother´s shoe is impossible to tell, but anyway she is amaching youngster, with good movements and positive character. She gives me the hope that Móeiður is not only a good for her self and with a pretty colour, but also is giving some of her good rideability's and to her offspring's.
Ég var með snilldargest frá Hollandi, Rudy, um helgina sem var að prófa hesta og þiggja reiðkennslu. Ég var alveg orðin raddlaus eftir að ausa úr viskubrunni mínum yfir kallinn í heila tvo daga þannig að ég setti hann bara á bak við nýju myndavélina hennar Hrefnu Maríu með ágætum árangri þó svo að eitthvað hafi gleymst að hafa inni á þessari mynd ;)
I had this good visitor from Netherlands, Rudy, over the weekend but he was trying horses and getting some more knowledge about riding and handling from us. When I had become completely speechless after been informing him about all things for two days, I put him behind the new camera from Hrefna María with fine result even this picture is maby not 100% perfect ;)
Þetta fax er eiginlega allt of mikið fyrir minn smekk, tóm vandræði alltaf að flækjast í taumunum og undir hnakknum! En sumir er víst hrifnir af þessu. Fleiri myndir af Móey hér
This mane is exeally too much for my taste, just making trouble when it goes around the rains and under the saddle! But some do like it anyway ;) More picture here
En Hollendingurinn fór ekki tómhentur heim eftir helgina hann pakkaði Zonju í tösku og hún fer út með næstu ferð til Liege ásamt þremur öðrum sem ég seldi til Þýskalands í vikunni. Við frænkurnar vorum reyndar orðnar tvístígandi um hvort við ættum að selja hana undir lokin en það þýddi ekkert að snúa Rudy, Zonja var hesturinn hans og punktur!
But the man from Netherlands did not went home with emty hands after the weekend, he put Zonja into his suitcase and she leaves with next flight to Liege with three other horses I sold to Germany last week. My and my cosine Hrefna were unsure in the end if we should keep Zonja cause she has such a nice character and movements, but it was not a chance to turn Rudy mind to another horse, Zonja was his horse and that was IT !!
Skrifað af Söru Ástþórsdóttur
Eldra efni
- 2024
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
Flettingar í dag: 951
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1377
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1426946
Samtals gestir: 93809
Tölur uppfærðar: 7.10.2024 09:45:31
ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]