16.07.2009 01:28

FolöldStundum fæ ég sendar myndir frá ánægðum ræktendum sem hafa haldið undir stóðhest hjá mér, þessi Dimmissonur er í eigu vinkonu minnar Maríu Dís og þau hafa skýrt hann Tígur í höfuðið á afa sínum.  Það vantar ekki töltið í þennan ef marka má þessa mynd :)

Sometimes I get pictures from a happy breeders who have a foals from my stallions.  This Dimmi´s son is owned by my girlfriend María Dís and he has got the name, Tígur like his grandfather. A natural tölter, prepare to this picture :)Ninja móðir þess rauða er einnig frá Álfhólum og er sýnd með 7.80 í aðaleinkunn.

Ninja his mother is also from Alfholar and is showed with 7.80 overall scoure Þessa mynd fékk ég svo senda fyrr í sumar af fyrsta folaldinu sem fæðist undan Mánastein, en hann heitir Gýgur frá Melaleiti og er undan hálfsystur Ágústínusar.

This picture I got send erlier in summer of first offspring of Mánasteinn, his name is Gýgur from Melaleiti and is from half sister of Ágústíns from Melaleiti.
Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 673
Gestir í gær: 135
Samtals flettingar: 779787
Samtals gestir: 45798
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 00:12:15

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]