24.10.2008 19:54
Valkvíði og Verðbréfaguttar
Ég vildi að ég væri jafn dugleg að skrifa fréttir og þið eruð dugleg að kommenta!! Takk fyrir það og ykkur sem langar að líta við, bara slá á mig og sjá hvort ég sé ekki heima.
Eins og sjá má er síðan komin með nýtt "lúkk" vefstjórinn minn er duglegur á bak við tjöldin, á reyndar heiðurinn að síðustu frétt líka, er ekki ánægð með hvernig hrossabóndinn er að standa sig í fréttaflutningi.
En ég veit að þið sem eruð íslenskumælandi hafið engan áhuga á fallandi gengi og komin með nóg að slíku mali.
Það er fullt af fréttum í pípunum, en af því að ég er tvíburi þá veð ég úr einu í annað og verður ekki neitt úr neinu fyrir bragðið!
Á meðan þið bíðið eftir bitastæðum fréttum frá mér þá ætla ég sýna ykkur þetta skemmtilega myndband þar sem 15 ára stelpa syngur skemmtilega um ástandið í þjóðfélaginu, spurning hvort hún sé skyggn, en þetta er síðan í febrúar. Ekki það, að það vita það allir að allt sem fer upp kemur einhverntíman niður aftur! Nema verðbrefaguttarnir, þeir héldu að það væri bara hægt að fara endalaust upp!
Eldra efni
- 2024
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
- Október
Flettingar í dag: 2703
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 1338
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 1364220
Samtals gestir: 89834
Tölur uppfærðar: 15.9.2024 11:51:27
ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]