26.08.2008 11:00
Gáski og afkvæmi hans
Það fæddust folöld undan hinum og þessum hestum í sumar, Dug frá Þúfu, Leikni frá Vakurstöðum, Baug frá Víðinesi, Þokka frá Kýrholti, Stála frá Kjarri, Tígur og Dimmi frá Álfhólum, Íkon frá Hákoti og Funa frá Vindási. Þar að auki notaði ég skjóttan fola í fyrra sem er fæddur mér en Leó keypti af mér sem folald, hann Gáska frá Álfhólum, Gásku og Geislason. Það er svo magnað hvað tölur í kynbótadóm hafa mikið gildi en af því sýningin á honum í vor gekk ekki sem skildi lá við að maður hætti að gleðjast yfir afkvæmunum. Þetta folald er undan Gáska og gamalli hryssu sem heitir Kolfaxa.
IS-2003.1.84-666 Gáski frá Álfhólum
Sýnandi: Leó Geir Arnarson
Mál (cm):
141 131 138 64 149 39 51 44 6,6 29,0 18,0Hófa mál:
V.fr. 8,9 V.a. 8,3Aðaleinkunn: 7,92
Sköpulag: 8,02 |
Kostir: 7,85 |
Höfuð: 8,0 Bein neflína Fínleg eyru Háls/herðar/bógar: 8,0 Reistur Háar herðar Þykkur Hjartarháls Bak og lend: 7,0 Stíft spjald Afturdregin lend Áslend Samræmi: 8,0 Léttbyggt Sívalvaxið Miðlangt Fótagerð: 9,0 Mikil sinaskil Þurrir fætur Réttleiki: 7,0 Framfætur: Útskeifir Nágengir Hófar: 8,5 Hvelfdur botn Prúðleiki: 6,5 |
Tölt: 8,5 Taktgott Há fótlyfta Brokk: 8,5 Taktgott Skrefmikið Skeið: 5,0 Stökk: 7,5 Sviflítið Vilji og geðslag: 8,5 Ásækni Þjálni Fegurð í reið: 8,5 Góður höfuðb. Mikill fótaburður Fet: 6,5 Skrefstutt Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0 |
Umsagnirnar eru þó ekki slæmar og má vera að sýningin hafi farið betur ef ekki hefði þurft að járna hann upp á mótstað vegna ólöglegrar járningar en það vildi ekki betur til að jafnvægið raskaðaðist með og þeir sem þekktu hann áður fannst hann ekki vera sami hestur í braut.
Eldra efni
- 2024
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
- Október
Flettingar í dag: 2645
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 1338
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 1364162
Samtals gestir: 89834
Tölur uppfærðar: 15.9.2024 11:30:23
ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]