Færslur: 2010 Nóvember
24.11.2010 09:41
Fræg í þrjár!
Eyjafjallajökull dró margan blaðamanninn til landsins, en það var þó Íslenski hesturinn sem dró Heinz Bayer sem skrifaði þessa grein á forsíðu Salsburger Nachrighter til Íslands með fjölskyldu sinni. Meðan ég labbaði með þeim út í mýri að skoða folöld og heilsa uppá Mánastein, bullaði ég eitthvað um eldgosið, alveg grunlaus um að það yrði eftir mér haft á opinberu prenti! Og þegar myndavélaskotin dundu á okkur...... ég hélt bara að við værum svo sæt saman, við Mánasteinn, að það langaði öllum að eiga mynd af okkur ;)
Elisabeth konan hans Heinz keypti hina ágætu Heiðrúnu Pegasusdóttur af mér síðasta vetur og þau eru afar ánægð með hana. Þau koma reglulega að Egilstöðum1 í Árnessýslu og ríða þar út í nokkra daga í senn. Gott orðspor Heiðrúnar flaug á milli gesta á Egilstöðum1 í sumar og ekki leið á löngu að Ólafur bóndi mætti með gest í hlaðið til að versla dóttur hennar Heiðrúnar....
....hana Sabinu frá Þýskalandi sem varð strax ástfangin af hinni stóru og myndarlegu Heiðdísi Heikisdóttur og er orðin stoltur eigandi hennar.
Af hestamiðstöðinni hér á Álfhólum er annars allt gott að frétta, fullt út úr dyrum eins og venjulega og áhugaverð söluhross að bætast í hópinn. Þetta er Andvari Eldvakasonur, 5vetra, traustur og auðveldur mýktarhestur með fallegan fótaburð.
Flestir "stórsnillingar" ef mætti kalla eru ennþá úti að njóta síðustu haustdagana, enda er þeim ekki vorkunn að vera úti í svona góðri tíð.
Og af pestinni góðu... mér sýnist hún í fljótu bragði vera algerlega búin í folöldunum líka. Ég skil ekkert í því hvað þau sleppa vel hér miðað við hvað maður heyrir annarstaðar. Kannski af því að ég er bara semí kærulaus og læt hrossin vera sem mest í friði, er ekki að reka þau til og frá, inní hús og svona þar sem smitið gæti hugsanlega magnast upp. Er venjulega búin að örmerkja og gefa öllu inn um þetta leyti en hef verið að bíða með það sem lengst, til að leyfa þeim jafna sig áður en ég fer að valda þeim stressi og leiðindum með aðgerðum mínum.
Verð að segja að ég er alveg forviða þegar menn eru að rífa folöldin undan mæðrum sínum og loka inni úf af pestinni, held að það sé þeim fyrir bestu að vera sem lengst á móðurmjólkinni úti í frelsinu. En.... hver hefur sína hentisemi.
Skrifað af Söru Ástþórsdóttur
- 1
Eldra efni
- 2024
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
Flettingar í dag: 1445
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 6950
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1627919
Samtals gestir: 100807
Tölur uppfærðar: 8.12.2024 13:49:27
ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]