Diljá frá Álfhólum

Móálótt, fædd 2002.
Eigandi: Hrefna María Ómarsdóttir

Faðir: Reginn frá Ketu (8,26)
Ff. Hrafn frá Holtsmúla (8,56)
Fm. Drottning frá Ketu (7,42)

Móðir: Ísold frá Álfhólum
Mf: Hrafnkell frá Álfhólum
Mm: Þoka frá Álfhólum


Héraðssýning á Sörlastöðum 2007:     
Bygging  7,91
Hæfileikar 8,26
Aðaleinkunn 8,11                                          

                         

Sköpulag
Höfuð 7
Háls/herðar/bógar 8
Bak og lend 8
Samræmi 8
Fótagerð 8
Réttleiki 7,5
Hófar 8
Prúðleiki 7.5
Sköpulag 7.91
Kostir
Tölt 8,5
Brokk 8.5
Skeið 7,5
Stökk 8
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 8.5
Fet 6.5
Hæfileikar 8.26
Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 8
Aðaleinkunn 8,11




Diljá hefur verið hagaljómi í Álfhólum frá því deginum sem hún kom í heimin. Hún bara alltaf af og hljóp um hagana í stórum háum skrefum, bar höfuðið hátt með vakandi augu og spert eyru. 

Diljá er með ótrúlega og einstaka lund. Það má segja að hún sé bara alltaf í góðu skapi hvort sem þú ert að teyma hana með þér, ríður á henni eða hún sjálf hlaupandi í rekstri. 

Diljá var gerð reiðfær 4 vetra, riðin svo og sýnd á 5 vetur þá fór hún beint í 1. verðlaun. Á 6 vetur var hún einnig inni og sýnd aftur og flaug aftur í 1. verðlaun.

Diljá hefur aðeins einu sinni farið á keppnisbrautina. Hún og Hrefna rendu sér í fimmgang á Íslandsmót. Þær gerðu ágætis sýningu og fengu gott lof fyrir. Dilja hefði getað orðið mjög gott fimmgangskeppnishross en þar sem við fjölskyldan erum meira ræktunarsjúk heldur en keppnissjúk þá er hún farin í ræktun, litla mósótta músin hennar Hrefnu Maríu. Hlökkum mikið til að sjá hverngi hún kemur út í ræktun.  

The sun has glittered on Dilja from the day she was born. She was always the horse that catches your eyes out on the field with the other horses. She carried her head high, her eyes where awake and her ears standing up and forward.

Diljá temperament is really unique. You can say that she is like she is always in a good mood and a happy spirit. It does not matter if you are walking her, riding or she is just running with other horses, her eyes are smiling.

Diljá was first trained when she was turning 4 years, then trained again on her 5 winter and taken to breeding show and got 1. prize. When she was 6 she was shown again and went again to 1. prize.

Only once has Dilja been on the competition track. Hrefna took her to fivegait on Icelandic championship 2008. It went well. Dilja could have been successful competition horse but the family has weakness for breeding so we took her to stallion in stand and we are going to have her as a breeding horse. We are looking forward to see how she will work as a breeding mare and if her offspring will inherit some of her indescribable X-factor.
  
 



Afkvæmi Diljá frá Álfhólum.
Diljá var haldið undir stóðhestinn Þrumufleyg frá Álfhólum í sumar 2013. 

  Nn frá Álfhólum fædd 2012
Móálótt
Eigandi: Hrefna María Ómarsdóttir.

Faðir: Sonur frá Ármóti
  Hrafnakló frá Álfhólum fædd 2012
Móálótt
Eigandi: Hrefna María Ómarsdóttir.

Faðir: Íkon frá Hákoti
  María frá Ferjukoti fædd 2011
Bleikálótt
Eigandi: Heiða Dís Fjeldsted, Ferjukoti.

Faðir: Sólon frá Skáney
  Hrafnaflóki frá Álfhólum fæddur 2010
Brúnn
Eigandi: Hrefna María Ómarsdóttir

Faðir: Kjerúlf frá Kollaleiru





Hrafna frá Álfhólum fædd 2009
Brún
Eigandi: Hrefna María Ómarsdóttir

Faðir: Dimmir frá Áflhólum
 





















































 
Flettingar í dag: 429
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 17404
Gestir í gær: 203
Samtals flettingar: 1547986
Samtals gestir: 98024
Tölur uppfærðar: 10.11.2024 02:36:48

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]