29.08.2010 21:41
Slagurinn við þá bestu
Mynd Óðinn Örn
Það er nú ekki alltaf sem að hófapressan veitir manni athygli þegar maður mætir í brautina, en Díva fékk óskipta athygli Eiðfaxa manna að lokinni forkeppni í tölti á Íslandsmótinu á föstudaginn. Við mættum í braut í fyrri hálfleik keppninar og vorum lengi vel í öðru sæti með 7.70 í einkunn, en toppurinn er heitur og margir vilja komast þangað og næstsíðasti hestur í braut ruddi okkur að lokum niður í B-úrslit.
Ég var að vonum ekkert voðalega kát yfir því enda B-úrslitin riðin samdægurs og kannski fór ég ekki alveg með rétta hugarfarið inní þau, því mér fannst eiginlega allt of mikið að ríða tvenn úrslit á tveimur dögum á svona ungu hrossi þó svo að þjálfunarástandið hafi batnað til muna síðasta mánuðinn. Díva stóð sig vel í B-úrslitunum og eftir hraðabreytingar vorum við efstar. Svona eftir á að hyggja hefði ég kannski getað tekið meira á henni á yfirferðinni, enda kom það í ljós þegar Siggi Óli ætlaði fram úr okkur, þá setti hún í "óverdrævið", en ég átti nottla að vera búin að setja það á sjálf löngu áður! Hvort þetta réði úrslitum um lokatölur skal ég ekki segja en við enduðum í sjöunda sæti með 7.97 og misstum af því að vera í beinni á RÚV ;)
Hér má sjá sjá umfjöllun um Dívu í nokkrum fréttum Eiðfaxamanna og greinilegt að hún var þeim hugleikin.
http://eidfaxi.is/frettir/2010/08/im-2010-stada-i-tolti-eftir-50-keppendur
http://eidfaxi.is/frettir/2010/08/tolthryssan-diva
http://eidfaxi.is/frettir/2010/08/im-2010-b-urslit-i-tolti
http://eidfaxi.is/frettir/2010/08/myndasyrpa-ur-b-urslitum-i-tolti
En sjöunda sætið á Íslandsmóti þeirra sterkustu er ekkert til að kvarta yfir og kannski bara besta niðurstaðan fyrir mig fyrst ég náði ekki strax að hanga í A-úrslitum. Ég á þá kannski frekar möguleika á því að mæta með hana aftur um næstu helgi á Metamótið og bæta um betur ;)
Skrifað af Söru Ástþórsdóttur
Eldra efni
- 2024
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
Flettingar í dag: 1398
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 6950
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1627872
Samtals gestir: 100807
Tölur uppfærðar: 8.12.2024 13:06:42
ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]