02.09.2009 14:03

"Jólahreingerning" og Töðugjöld



Þegar hestarnir voru nærrri því farnir að labba útúr stíunum var komin tími til að moka út, og tækifærið var notað til að skrúbba yfir allt í leiðinni.
 


Það má alveg kalla þetta jólahreingerningu, því ég er ekki mjög bjartsýn á að við nennum að gera þetta nema einu sinni á ári.

Um miðjan mánuðinn voru töðugjöld og hestakeppni á hellu og á Laugardagskvöldið var heilmikið fjör sem endaði með Papaballi.



Þarna má sjá nokkrar hestakonur í heldur óvenjulegu apparati, fallturni. Fv.  Artemisa, Eva, Sissel og Sara.



´Hrefnan, Gróan og Villan eru þarna á fleygiferð.



Tamningakonurnar á Álfhólum, Maija frá Finnlandi og Sara Rut voru í góðum gír.  Maija sagði við mig um daginn á kynbótasýningunni að ég ætti að fá spes verðlaun fyrir að vera með fallegasta aðstoðarfólkið á sýningunni ;)



Kófsveittar frænkur og búnar að dansa af okkur lappirnar til kl 3 um nóttina, en við erum ekki alveg vissar hver þessi ofurhressi er, sem tróð sér inn á myndina hjá okkur, hummm?

Eldra efni

Flettingar í dag: 1038
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1158
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 1829626
Samtals gestir: 104884
Tölur uppfærðar: 10.2.2025 22:48:01

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]