17.06.2009 00:29

Dansað við sjóinn
Dancing by the sea

Stundum þegar við fáum góða gesti í heimsókn og veðrið er gott, þá er lagt á og riðið niður í fjöruna sem liggur c.a 3,5 km fyrir neðan bæinn.

Sometimes when we have good company, we offer our gests a ride to the sea, c.a 3,5 km away from the farm.Sandurinn er frekar þungur en er ágætis þjálfun fyrir hestana.  Hér áður fyrr, fyrir tíma hringgerða og reiðhalla, bundum við alltaf tryppin utaná og gerðum þau reiðfær á fjörunni.

Útsýnið er fallegt til allra átta og víðáttan mikil.

The sand is rather heavy but good training for the horses.  Before we used to train our youngster on the beach for first times. The view is beautiful.


Áður en við komumst niður á sjó verðum við að fara yfir grunnt stöðulón og það þykir töluvert sport.

Before we get to the seashore we have to ride over a little lake, fun both for horses and people :)
The dancer by the sea is of course my stallion Dimmir.
Flettingar í dag: 333
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 722
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 4614606
Samtals gestir: 747467
Tölur uppfærðar: 17.2.2019 12:38:49

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | ALFHOLAR@ALFHOLAR.IS